Matseðill Hausts

Drykkjarseðlar

Brunch Hlaðborð

Forréttir

Úrval af brauði og smyrjum | Reyktur lax með piparrótarsósu Hægeldað nauta innralæri með sýrðum gúrkum og djúpsteiktum lauk | Rækjur í chimichurri með kremuðu fennelsalati Agúrkusalat, tómat og rauðlaukssalat | Ostaplatti og heimalöguð berjasulta | Ávaxtabakki | Úrval af skinku, salami og osti í sneiðum | Skyr og granola bar | Chiagrautur.

6.900 kr. per mann

Heitir Réttir

Hægeldaður og gljáður grísahnakki | Grillað lamba innralæri | Lax teriyaki | Rauðrófubuff | Eggjahræra, spæld egg, beikon og pylsur.

Meðlæti

Ofnsteikt rótargrænmeti | Epla og rauðrófusalat | Quinoasalat með blómkáli, sítrónu og sólblómafræum.

Sætt

Kanilsnúðar með glassúr | Súkkulaði-brownie | Amerískar Pönnukökur með sírópi og Nutella | Sítrónusvampkaka og vanillukrem.

Brunch hlaðborð með drykkjum

Djús | Kaffi | Gull lite | Mimosa | Freyðivín | Peroni 0% | Bríó 0%.

8.400 kr per mann

Forréttir

Fröken Reykjavík Meze

Grillað flatbrauð | Stökkt ostakex með fræjum | Reykt skyr með kryddaðri olíu | Hummus með bökuðum hvítlauk | Geitaostakrem með hunangi

3.500 kr

Humar- og grjótkrabbasoð

Rótargrænmeti, léttreyktur rjómi

3.200 kr

Grafin bleikja

Rauðrófur, piparrót, epli, dill

3.200 kr

Vestfirsk hörpuskel

Eggjarauða, rauðrófur, rúgbrauð, einiber

3.200 kr

Lambatartar

Skessujurt, jarðskokkar, eggjarauða, sýrður laukur, sinnepsfræ

3.400 kr

Kremað villisveppasoð

Steiktir sveppir, rótargrænmeti, sveppabakstur

2.800 kr

Adalréttir

Veisla að hætti Fröken Reykjavík

Humar og grjótkrabbasoð | Lambatartar | Hörpuskel Kolagrilluð nautalund | mandarínur og möndlur

13.900 kr á mann / 25.900 með vínpörun

Smjörsteiktur Sólkoli

Seljurót, kapers, dashi beurre blanc

4.750 kr

Pönnusteiktur þorskhnakki

Rófur, sveppir, grænkál, vorlaukur, yuzu hollandaise

4.750 kr

Kolagrilluð nautalund

Sveppir, kartöflur, nautasoðgljái

8.200 kr

Hægelduð og steikt lambamjöðm

Rauðrófa, kartöflur, lambasoðsósa með íslenskum bláberjum

6.900 kr

Miso kryddað og grillað eggaldin

Kremað bygg, bjarnarlaukur, jarðskokkar, parmesan

4.590 kr

Hliðarréttir

Saltbakaðar rauðrófur

Rauðrófumauk, blóðbergssalt

1.500 kr

Steiktir Ostrusveppir

Ponzu, vorlaukur

1.500 kr

Kremað bygg

Jarðskokkar, parmesan

1.500 kr

Eftirréttir

Mandarínur og möndlur

Möndlukaka, mandarínufrauð, mandarínur, kanill,

2.500 kr

Döðlukaka

Cashew ís, rom karamella, pecan hnetur

2.500 kr

Súkkulaði ganache

Marineruð bláber, bláberjakrap, stökkur bakstur

2.500 kr