Um okkur

Fröken Reykjavík Kitchen & Bar er nýr og glæsilegur veitingastaður staðsettur í hjarta Reykjavíkur. Við leggjum áherslu á ný-Evrópska matargerð og notumst við bestu og ferskustu staðbundnu hráefni sem fáanleg eru en leikum okkur með bragð og áferð.  

Á veitingastaðnum sem hannaður er með ívafi af Art Deco stíl er líflegur bar, vínherbergi, vetrargarður og opið eldhús þar sem þú getur fylgst með kokkunum elda matinn. Fágaðar innréttingar í dökk gráum og bláum litatónum og hlýlegum við mynda fullkomna umgjörð fyrir einstaka matarupplifun.

Snæ­dís Xyza Mae Jóns­dótt­ir, þjálf­ari Kokka­landsliðsins, er yf­ir­mat­reiðslu­meist­ari á Frök­en Reykja­vík.

Við erum hér